26.11.2011 | 23:02
Bæði með og á móti flestum málum
Það er gömul regla, sem þó er ekki alltaf virt, hjá fjölmiðlafólki að tala helst bæði við þá sem eru fylgjandi og andsnúnir þeim málum sem fjallað er um. Það þykir góð "pólísía" og nokkuð sanngjörn þó það tryggi ekki hlutleysi, en það er önnur saga.
Nú um stundir í Íslenskri pólítík þýðir hins vegar að leiða saman ólík sjónarhorn, að tala við tvo eða fleiri stjórnarþingmenn.
Það er ekki að undra að stjórnandstaðan eigi stundum erfitt upprdráttar og eigii erfitt með að ná vopnum sínum.
Það eru öll sjónarmið "dekkuð" af stjórnarþingmönnum.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Grín og glens | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.