Eðlilega treysta fáir Landsdómi

Það getur varla komið á óvart að fáir treysti Landsdómi.  Uppvakning hans var með þeim hætti.

Almennt traust til stjórnmálastéttarinnar er ekki hátt á Íslandi þessa dagana.  Það er því eðlilegt að dómstóll sem uppvakinn var af núverandi ríkisstjórn með fulltyngi naums meirihluta á Alþingi og er ætlað að útdeila pólítískri hefnd, njóti ekki mikils trausts.

Skömm þeirra sem að stóðu er mikil og fyrnist seint.


mbl.is Fáir segjast treysta landsdómi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband