Hayek vs Keynes - Hagfræði frá öðru sjónarhorni

Rakst á þessa stórskemmtilegu framsetningu á mismunandi skoðunum þeirra Keynes og Hayeks. Kenningar þeirra beggja eiga fullt erindi í nútímanum, enda líklega síst deilt minna um þær nú, heldur en á síðustu öld.

En hagfræðirap er eitthvað sem ég hef ekki rekist á áður og eitthvað segir mér að það eigi varla eftir að slá í gegn á almennum markaði. En þeir sem hafa áhuga að fræðast meira um tilurð þessarra myndbanda og mennina á bakvið þau, mæli ég með að heimsæki síðuna

http://econstories.tv/

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband