Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Fermingar afmæli árgangs 1964
Sæll Tommi , ég vil endilega segja þér af því að við ætlum að hittast 17.mai á Akureyri og skemmta okkur . þessi hittingur er fyrir alla hvort sem þeir fermdust eða ekki .Ef þú hefur áhuga getur þú sent mér tölvupóst á netf. eyfimagg@simnet.is notaben þó svo þú komist ekki væri gott að þú hefðir samband við mig , svo auðveldara verði í framtíðinni að láta þig vita af öllu sem verður um að vera . Kær kveðja Eyjólfur Magnússon (Eyfi Magg)
Eyjólfur Magnússon (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 27. mars 2008
ÍNN stöðin
Þú varst að spyrja um ÍNN þætti á netinu. Þær virðist vera hér http://blogg.visir.is/inntv/2007/12/12/pavarotti-sigmar-b-og-elisabet-jokulsdottir-a-inn-i-kvold/ http://vefmidlar.visir.is/VefTV/?channelID=INN Kv. Morten
Morten Lange, fös. 14. des. 2007
Evru og vaxta umræðan
Glitnir bauð uppá erlent lán sem ég tók (í tveim myntum svissneskum franka og jen) vextirnir voru innan við 1% + banka álag 1.7% ég veit ekki hvort þessi lán eru í boði ennþá. Enn ég tók lánið fyrir tveimur árum þegar krónan var sterk(óhagstætt að taka erlent lán á þeim tíma)í dag er lánið 2,5% lærra enn það var þegar ég tók lánið.Á tímabili var lánið 15% hærra en þegar ég tók það og á öðrum tíma var lánið 10% lærra. Kveðja Kristinn
Kristinn (Óskráður), þri. 27. feb. 2007
Listakona fra Svithjoth
Hallo! I enjoy your blog here from Sweden.Malhereusement I cannot write to you in Icelandic, but I enjoy trying to read it in your beautiful language. I have a friend in Reykjavik, Erla Thorarinsdattir, maybe you know here: I have been painting several times in Iceland, learning Icelandic by listening to my radio, while doing so in Reuthholar outside of town. There I painted a faries house. I hope it´s still there in piece.My e-mailadress is maraz@spray.se.Would be glad to hear from enybody from Iceland. By the way is petur Björnson still alive? He used to send me Xmascards but stopped. Mara Zvaigzne in Stockholm
Listakona fra Svithjoth (Óskráður), mið. 31. jan. 2007
kvedja frá stokkhólmi
Af hverju engin mynd ? Bara blár kall med bindi ! Ertu ordinn svona "old" ? :-) Skemmtilegt blogg hjá thér og i "gamla" andanum! kv baldur
Baldur Sveinbjörnsson (Óskráður), þri. 30. jan. 2007
Móðuharðindi af mannavöldum
Góðan daginn. Mér finnst við hæfa að geta höfundar greinarinnar um Zimbabwe, en hann heitir R W Johnson, og greinin heitir; Zimbabwe, the land of dying children. Hún birtist í Sunday Times. Kveðja, Haukur. haukurmuli@simnet.is
Haukur Kristinsson (Óskráður), lau. 27. jan. 2007