8.1.2007 | 21:07
Nýjasta tækni og vísindi
Það er alltaf gaman að lesa um Íslenskt hugvit og Íslenska tækni sem er að gera það gott.
Þetta virðist vera fantatæki og nýtilegt til hinna ýmsu hluta.
Það getur svo varla verið nema dagaspursmál hvenær svokallaðir "aktívistar" hlekkja sig við húsnæði fyrirtækisins og krefjist þess að fyrirtækið verði hrakið úr landi eða lagt niður.
Fyrir marga hlýtur það að vera slæm tilhugsun að Íslenskt fyrirtæki sé að að framleiða hluti sem geta nýst í hernaði.
En ég segi til hamingju með árangurinn og megi fyrirtækið vaxa og dafna.
Íslenskur kafbátur hlýtur viðurkenningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 21:10 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.