7.1.2007 | 16:06
Að virkja eða ekki virkja
Þetta er vissulega frétt sem vert er að gefa gaum. Ég man ekki eftir öðrum raunverulegum áhuga á Íslenskri orku til annars en stóriðju. Þetta kann að vera fyrsta skrefið í því sem hefur stundum verið rætt, að í framtíðinni geti Íslendingar selt raforku til Evrópu í gegnum sæstreng.
Það hlýtur að vera hið besta mál að athuga þetta mál til hlýtar, en jafnframt vekur þetta mál ákveðnar spurningar. Á að virkja eða ekki virkja? Er andstaðan fyrst og fremst gegn notkun stóriðjunar á orkunni, eða er andstaðan gegn virkjunum?
Á að nýta orkuauðlindir Íslands eður ei, ef svo, þá með hvaða hætti, upp að hvaða marki og hvernig markaðssetjum við orkuna.
Áhugi í Færeyjum á raforkukaupum frá Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Viðskipti, Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.