29.9.2009 | 14:01
Gengið um - í svart hvítu
Ég fór á rölt, bæði fimmtudag og laugardag í síðustu viku. Hafði það eins og í "gamla daga", þvældist nokkuð stefnulaust um með myndavélina.
Tók helling af myndum.
Var búinn að ákveða að þessi "túr" væri í svart hvítu. Svona "aftur til upphafsins", þar sem ég byrjaði, þegar ég fékk áhuga á ljósmyndun.
Á fimmtudag gekk ég um Bloor West Village og High Park, en á laugardeginum þvældist ég um Danforth og nágrenni.
Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá röltinu.
Eins og áður er hægt að sjá myndirnar stærri með því að klikka á þær. Þær (ásamt fleirum) er einnig að finna á Flickr síðunni minni, www.flickr.com/tommigunnars . Ekki ólíklegt að ég eigi eftir að bæta við fleirum þar á næstunni






Meginflokkur: Ljósmyndun | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.