3.9.2009 | 03:30
Akstur og SMS (ekki fyrir viðkvæma)
Fékk sendan hlekkinn á þetta myndband í dag. Frábært myndband sem erfitt er að horfa á þó að vitneskjan um að þetta sé leikið sé fyrir hendi.
Eitthvað sem enginn vill þurfa að sjá, en allir ættu að hugsa um. Það veitir svo sannarlega ekki af því að hafa hugann við aksturinn - alltaf. Samt er það svo allgengt að sjá einstaklinga hér á hraðbrautunum, í símanum, sendandi smáskilaboð, borða, laga á sér "meikuppið" eða hárgreiðsluna, með hugann við eitthvað allt annað en aksturinn
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 03:31 | Facebook
Athugasemdir
Gott framtak hjá þér að birta þetta.
Gunnar Th. Gunnarsson, 3.9.2009 kl. 11:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.