Meira frelsi, færri ræður?

Ég held að flestir Kúbubúar yrðu nokk ánægðir með ef það yrði raunin. 

Ég held að flest bendi til að veldi Fidels á Kúbu sé lokið, spurningin hvernig tekst með skiptin og hvort Raul Castro takist að halda völdum til lengri tíma.

Það er erfitt að slaka á, án þess að stíflurnar bresti, það kannast þeir vel við í Austur-Evrópu, menn eins og Gorbachov, Jaruzelski, Honnecker og Ceausescu.  Opin og gagnrýnin umræða er æskileg, en í sjálfu sér erfitt að sjá fyrirfram hvernig hún endar. 

Það er enda óskandi að Kúbubúar sjái frelsið nema land á eynni, en það er óskandi að það gerist hægt og sígandi og án ofbeldis.


mbl.is Raul Castro boðar frjálslyndari stjórnunarhætti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband