Útbreiddur misskilningur um uppsagnir

Það virðist vera víða sem stjórnendur hafa ekki heyrt um skilgreiningu Frálslynda flokksins um muninn á því að vera rekinn og að vera sagt upp störfum.

Nú hafa þeir í Harrods sagt sjálfum Jólasveininum upp störfum.  Einhverra hluta vegna reikna ég ekki með því að hann komi til með að vinna út uppsagnarfrestinn.  Skyldi það þýða að hann hafi verið rekinn?

Það er nú vandamálið með þessa jólasveina, það er oft erfitt að skilja hvað er að gerast í kringum þá.


mbl.is Harrods rekur jólasveininn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband