15.3.2009 | 02:52
Ánægður
Get ekki sagt að ég sé fullkomnlega ánægður með úrslitin í SV, en við því var varla að búast.
Hefði viljað sjá Óla Björn ofar og sömuleiðis Rósu Guðbjarts, en það verður ekki á allt kosið.
Er afar sáttufr við meðferð kjósenda SV kjördæmis á Ármanni Ólafssyni, enda hef ég lengi verið þeirrar skoðunar að þingmenn ættu ekki að sitja í sveitarstjórnum. Það er því ástæða til þess að fagna þeirri niðurstöðu.
En ég fagna þeirri endurnýjun sem varð á lista Sjálfstæðisflokkksins í SV kjördæmi.
Bjarni sigraði í Suðvesturkjördæmi - Rósa náði 6. sæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.