Frekar sáttur

 

Auðvitað er listinn ekki eins og ég hefði kosið í prófkjörinu, en það en samt sem áður engin ástæða til þess að vera ósáttur, fæstir hugs eins og ég, en það er önnur saga.

Það er engin spurning að ég hefði viljað sjá Pétur Blöndal í fyrsta sæti listans, en ég get sætt mig við niðurstöðuna.

Það hefði vissulega verið þörf á frekari endurýjun á listum Sjálfstæðisflokksins í Reykjaví, en þetta er allt og sumt sem prófkjör flokksins bauð upp á.

Því miður spái ég flokknuj ekki of góðu gengi með þessa lista í borginni, því er ólíklegt að frambjóðendur s.s. Sigríður Andersen í 10. sæti nái sæti á þingi.  Það  er miður.

 

 


mbl.is Illugi sigraði í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei, þetta er frekar súrt. Ekki nógu miklar breytingar til að ég kjósi XD í ár.

linda (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 07:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband