Hollvinasamtök skattgreiðenda

Í athugasemd við færslu sem ég skrifaði fyrir nokkrum dögum (sjá:  Menntamálaráðherra á góðri leið með að leysa kreppuna?) og fjallaði um aukningu á útgjöldum til Listamannalauna, skrifaði Jón Steinar Ragnarsson að hann vildi stofna þrýstihóp gegn þrýstihópum.

Þó að þetta sé ef til vill sétt fram í léttum dúr er mikið til í þessu, það veitti ekki af því að einhver gætti hagsmuna skattgreiðendanna gegn þrýstihópum.

Svona nokkurs konar Hollvinasamtök skattgreiðenda.  Það veitir líklega ekki af slíkum samtökum á þessum síðustu og verstu.

Sambærileg samtök starfa víða um heim, meðal annars hér í Kanada og má skoða heimasíðu Kanadísku samtakanna hér.

Þrýstihópur skattgreiðenda gegn öðrum þrýstihópum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Góð hugmynd hjá Jóni Steinari.

Bestu kveðjur,

Tómas Ibsen Halldórsson, 9.3.2009 kl. 21:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband