3.2.2009 | 19:55
Colbert Report: It Could Be Worse - Iceland - og skál af skyri
Stephen Colbert tók Ísland örlítið fyrir í gær, í þætti sínum, The Colbert Report. Ekki hægt að segja að umfjöllunin sé á jákvæðu nótunum, en gamanið er græskulaust.
Ég horfði ekki á þáttinn í gær, en fékk sendan tengil á "sketsinn" rétt í þessu. Þetta er tengill á sjónvarpsstöðina sem sýnir þáttinn hér í Kanada en ég held að hann sé opinn fyrir áhorfendur hvaðan æva að úr heiminum.
Njótið!
Ef marka má athugasemd sem hér hefur komið fram, þá virkar tengilinn ekki á Íslandi. Biðst ég forláts á því.
Ef til vill virkar þetta, sjáum til
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Grín og glens, Sjónvarp, Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 20:46 | Facebook
Athugasemdir
tengill "not for this region" ekkaðsolleis
skæli (IP-tala skráð) 3.2.2009 kl. 20:28
http://www.comedycentral.com/colbertreport/full-episodes
Colbert er snillingur.
Árni Steingrímur Sigurðsson, 3.2.2009 kl. 21:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.