9.1.2009 | 15:05
Skuldsett yfirtaka?
Ég hálf hló við þegar ég las þessa frétt, dulítið fyndið að sjá orðfæri úr viðskiptunum fært yfir í stjórnmálin með þessum hætti.
Næsta hugsun var svo, hvaða gengi skyldi hafa verið boðið?
Tapa Finnur og félagar stór fé á yfirtökunni og skyldi hún vera skuldsett?
Fjandsamleg yfirtaka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Grín og glens, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þetta kallast "útrásarmálýska".
Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, 9.1.2009 kl. 16:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.