Írland/Ísland

Það hafa allir heyrt af undraverðri uppsveiflu Írsks efnahags, oft var vitnað til hans sem fyrirmyndar hvað varðaði uppganginn í "Sambandinu" og hve aðildin hafi skilað Írum miklu.

Nú er ástandið því miður dökkt, efnahagurinn á hraðri niðurleið og erfið ár framundan, nýlega mátti lesa ágætis grein í Globe and Mail þar sem Írland var umfjöllunarefnið.

Rétt eins og á Íslandi og Eystrasaltslöndunum virðist sem svo að "kraftaverkið" hafi verið tekið að að láni.  Þegar erfiðara varð um lánsfé og húsnæðismarkaðurinn og byggingariðnaðurinn gaf eftir, þá fór allt á verri veg.

Það er margt í greininni sem minnir á "Íslenska efnahagsundrið".  Ef til vill hefði einhver þurft að telja byggingakranana í Dublin.

En í greininni má m.a. lesa eftirfarandi, það er ekki hægt að verjast þeirri hugsun að margt af þessu hljómar kunnuglega:

"But Ireland cannot blame outsiders for the entire mess. "This is a home-made crisis made worse by the international crisis," said Constantin Gurdgiev, the research director in Dublin at NCB Stockbrokers and an economist at Trinity College. "This is the most indebted country in the whole European Union."

The economic numbers are grim. The 6-per-cent unemployment rate is expected to rise to 8 per cent next year, Ireland's Economic and Social Research Institute said last week. Mr. Gurdgiev and other economists think low double digits are possible. In the past year, 100,000 jobs have disappeared. By his calculations, total debt held by financial and non-financial institutions, plus credit to private households, is a staggering 265 per cent of GDP.

A few kilometres away from the Cruises, in the more modest Roseberry estate, Martin Ennis, 34, bought a townhouse seven months ago for €350,000. Too bad he didn't wait. "Prices are definitely going down," he said. "We've dropped to €300,000."

House prices are down 30 per cent from their peak and some real estate professionals said the number is close to 50 per cent in the hardest-hit parts of the county. The Irish Banking Federation says only 27,000 mortgages were written in the third quarter, down from 120,000 in the same quarter a year ago. House construction has utterly collapsed. Ditto car sales, which were down 54 per cent in October. "We are so conditioned to living in the boom years that we're having trouble adapting to this new reality," said Pat Farrell, chief executive officer of the Irish Banking Federation."

Greed, easy credit, immigration, massive foreign investment inflows and government spending certainly fuelled the boom. Membership in the European Union and the euro zone added muscle to Paddy Power. But Ireland is learning the hard way that euro zone membership doesn't necessarily work as well on the way down as it did on the way up. Ireland would like far lower interest rates and a devalued currency to cushion its fall. Too bad it has no control over these economic levers. The European Central Bank sets the monetary agenda.

"IBEC first warned of the potential dangers of the construction and government spending free-for-all in 2002, to no avail. The per-capita rate of house construction, at its peak, was about 20 times the British rate.

The government funded a staggering array of infrastructure projects while not forgetting to take care of itself. In this decade alone, the number of public servants soared by 80,000 to 370,000.

Easy credit, driven by low euro zone interest rates, took the balloon to bursting point. Banks competed among each other to make mortgages easier to obtain. The 20-per-cent down payment rule went out the window. Many mortgages required no down payment, effectively giving Ireland a U.S.-style subprime market of its own. The number of licensed estate agent companies (also known as auctioneers) doubled to 2,400.

Even at the peak, few Irish thought the boom had gone too far. The optimists felt that Ireland was still catching up with the rest of Western Europe. Immigration, rising employment and salaries would keep the good times rolling. "We felt we were not the typical growth economy heading towards a bubble," said Alan Cooke, the CEO of the Irish Auctioneers & Valuers Institute.

In truth, the Irish property market peaked in 2006, more than a year before the U.S. subprime mortgage mess ushered in the global financial crisis. Worse, there is a sense neither the Irish government, with its widening deficit, nor the European Union can do much to help. "The ECB rates were high and designed to placate German fears of inflation," said Mr. Gurdgiev, the Trinity College economist. "Now they're too high for Ireland."

In central Dublin itself, the streets are still lively but the signs of the downturn are ubiquitous. There is more than a whiff of Iceland in Ireland."

Allar feitletranir eru blogghöfundar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukurinn

Vá, þetta er all hressileg lesning. Greinilegt að við vorum ekki ein á eyðslufylleríi. Þetta hef ég samt verið að reyna að gera fólki ljóst síðustu misseri, þ.e. að Ísland er ekkert einsdæmi. Einstaklega 'skemmtileg' tilvísun:"There is more than a whiff of Iceland in Ireland".

Við erum hreinlega kanarífuglinn í námunni - við finnum fyrst fyrir gasinu. En þó að hægt sé að kenna alþjóðlegri fjármálakreppu um grunnorsök hrunsins, þá verður að viðurkennast að íslenskt samfélag, stjórnvöld, o.s.frv. juku á áhrif og dýpt kreppunnar.

Haukurinn, 28.11.2008 kl. 07:49

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Og svo er meirihluti þjóðarinnar slefandi yfir ESB aðild...

Villi Asgeirsson, 28.11.2008 kl. 09:55

3 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Víða má segja að sameiginlega orsök velengni undanfarinna ára, sem og niðursveiflunnar nú, hafi verið ódýrt lánsfé og eignabóla.

Ísland, Spánn, Eystrasaltslöndin, Bretland, Írland, Bandaríkin.  Vissulega er málið flóknara en það, en samt má skrifa ótrúlega mikið á þessi tvö atriði.

Hvort að ríki séu í "Sambandinu" eða ekki, noti euro eða ekki, virðist ekki skipta meginmáli.

Það er þó athyglivert að ríki eins og Írland og Spánn virðast fara því sem næst í jafn djúpa lægð og Ísland, þó að engar bankakerfið standist, það Spænska er jafnvel talið staðið sig frekar vel.  En þar gæti þó átt eftir að verða gríðarlegt greiðslufall.

G. Tómas Gunnarsson, 29.11.2008 kl. 07:38

4 Smámynd: Kristján G. Arngrímsson

100% húsnæðislánin hér á Íslandi voru sumsé "American Style sub-prime" lán.

Kristján G. Arngrímsson, 30.11.2008 kl. 11:31

5 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Það er líklega ekki rétt að segja að þetta sé það sama, en að vissu marki sambærilegt.

Það má segja að bæði 100% lán sem og myntkörfulán séu upp að vissu marki sambærileg við "subprime" lánin.  Það er að segja geta gengið upp þegar allt er "i blóma" og fasteignaverð og efnahagurinn er á uppleið, en breytast í "djúpsprengjur" þegar dæmið snýst við.

Þegar Kanadíska ríkisstjórnin byrjaði til dæmis að leyfa fyrirtæki sínu að tryggja lengri húsnæðislán en 25 ára, skrifaði David Dodge (fyrrverandi Seðlabankastjóri) bréf til yfirvalda og varaði stórlega við þessari breytingu.  Þetta var svo klippt af nú á þessu ári.  Þetta er talað um sem ígildi "subprime" hér i Kanada.  Ekki það sama, en lang líklegustu lánin til að valda vandræðum.

Aukin aðgangur að lánum, lenging lána, lækkun vaxta er allt vinsæll efniviður í eignabólur.

G. Tómas Gunnarsson, 30.11.2008 kl. 13:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband