25.11.2008 | 20:22
Bréfberarnir fćra Íslendingum gluggapóst
Hún er í flesta stađi athygliverđ fréttin sem ég las á vef Vísis og fjallađi um "bréfbera". Ekki ţessa hefđbundnu sem koma međ póstinn heim til fólks, heldur hina sem "halda" á hlutabréfum. Ţessar tvćr tegundir "bréfbera" eiga líklega ekkert sameiginlegt, nema ţá ef vćri ađ báđar koma "reikningum" í hendur Íslendinga.
Í fréttinni segir m.a.:
Viđskiptabankarnir héldu uppi gengi hlutabréfa í sjálfum sér međ ţví ađ lána eignarhaldsfélögum fé til kaupa á hlutabréfunum gegn engu öđru veđi en í bréfunum sjálfum. Ţetta segir heimildarmađur Fréttablađsins á fjármálamarkađnum.
Ađ sögn heimildarmanns Fréttablađsins beittu bankarnir ţessari ađferđafrćđi í mismiklum mćli. Bankarnir hafi iđulega ţurft ađ leysa til sín frá fjárfestum eigin hlutabréf ţegar gengi bréfanna lćkkađi. Áđur hafi bankarnir selt ţessi bréf til fjárfestingarfélaga sem ađ vissu marki lögđu eigin fé á móti sem tryggingu fyrir lánum til kaupanna. Síđar hafi bankarnir einfaldlega orđiđ uppiskroppa međ ađila sem áttu eigiđ fé og voru reiđubúnir ađ taka áhćttuna af kaupum á bréfum í bankanum.
Síđar í fréttinni má lesa:
Til ađ halda hjólunum gangandi hafi veriđ brugđiđ á ţađ ráđ ađ selja eignarhaldsfélögum hlutabréf á ţví gengi sem bankarnir töldu ćskilegt og lána eigendum ţeirra andvirđi bréfanna gegn litlu eđa jafnvel engu öđru veđi en bréfunum sjálfum. Ţannig hafa eigendur eignarhaldsfélaganna í raun ekkert annađ lagt fram en nafn sitt og fyrir sitt leyti haft von um ágóđa ef vel fćri en veriđ lausir mála ef gengi bréfanna yrđi neikvćtt. Eigendur félaga af ţessu tagi eru kallađir bréfberar međal fjárfesta.
Ađ sögn heimildarmanns Fréttablađsins var ţessi ađferđafrćđi viđ ađ halda uppi fölsku hlutabréfagengi ljós öllum sem störfuđu á fjármálamarkađi og vildu vita. Almenningur, sem hafi hins vegar treyst ţví ađ verđmyndun á hlutabréfamarkađnum í Kauphöllinni vćri eđlileg, hafi hins vegar veriđ hafđur ađ fífli í risastórri spilaborg sem hafi ekki getađ annađ en fariđ á hliđina.
Kunningi minn sagđi mér ađ margar af stćrri lögfrćđistofum landsins ćttu einkahlutafélög á "lager". Ţćr stofnuđu einkahlutafélög í kippum, međ heitum eins og FS37, FS38 o.s.frv eđa ELL25, ELL26, ELL27. Ţessi hlutafélög vćru til reiđu međ engum fyrirvara, síđan vćri breytt um nafn og enginn tími fćri til spillis.
Auđvitađ er ekkert óeđlilegt viđ ţađ og flest einkahlutafélögin fara sjálfsagt í eđlilegan rekstur. En ţađ er ţó ađ hollt ađ velta ţví fyrir sér hvers vegna ţörf er fyrir öll ţessi einkahlutafélög og eignarhaldsfélög og hvađ ţarfir ţađ eru ađ viđskipti séu eins ógegnsć og raun ber oft vitni.
Til gamans sló ég upp í fyrirtćkjaskrá ţeim hlutafélögum sem eru til húsa ađ Túngötu 6. Ţann lista má sjá hér ađ neđan.
Ţađ er rétt ađ taka ţađ fram ađ ég hef ekki hugmynd um hverjir eiga öll ţessi fyrirtćki, hverjir sitja í stjórnum ţeirra, hver starfsemi ţeirri er og svo framvegis. Ég er heldur ekki ađ halda ţví fram ađ ţau tengist "bréfberum" (ţykir ţađ reyndar frekar ólíklegt), en ţetta er myndarlegur listi. Ég veit heldur ekki hvers eđlis húseignin ađ Túngötu 6. er. Ef til vill er rekiđ ţarna fyrirtćkjahótel.
En hér er listinn:
471099-2289 3650 ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
561006-0750 A-Holding ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
440507-2200 Al-Coda ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
520207-0230 Arctic Holding ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
551299-2019 Arctic Investment ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
520607-0990 Arena Holding ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
490206-0940 Arpeggio ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
480798-2289 Baugur Group hf Túngötu 6 101 Reykjavík
640406-0540 BG Aviation ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
631007-1040 BG Bondholders ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
680201-2260 BG Equity 1 ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
520603-4330 BG Holding ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
631007-1550 BG Newco 2 ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
641007-0800 BG Newco 4 ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
480408-0390 BG Newco 5 ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
560908-0910 BG Newco 6 ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
590907-0810 BG Ventures ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
661103-3450 BGE Eignarhaldsfélag ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
630407-0440 BJF ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
690405-0160 DBH Holding ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
481007-0890 Dial Square Holdings ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
660307-1920 F-Capital ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
440507-1900 GJ Tónlist ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
470606-0450 Gott betur ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
631003-2810 Grćđlingur ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
630600-2270 Hrafnabjörg ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
600906-0460 Hugverkasjóđur Íslands ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
680607-1410 Hvítárbakkablómi ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
450697-2229 Ís-rokk ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
630407-0520 J.Ól ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
500107-1620 Jötunn Holding ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
420597-3639 Maccus ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
621104-2760 M-Holding ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
700307-1820 Milton ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
421106-1180 M-Invest ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
470207-1830 Nelson ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
520698-2729 Norđurljós hf Túngötu 6 101 Reykjavík
530707-1640 Popplín ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
590907-1890 Retail solutions ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
430507-1090 Skuggar ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
550507-2420 Sólin skín ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
551007-0300 Sports Investments ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
590399-2729 Starfsmannafélag Baugs Túngötu 6 101 Reykjavík
501201-2940 STP Toys Túngötu 6 101 Reykjavík
511105-0990 Styrktarsjóđur Baugs Group Túngötu 6 101 Reykjavík
610993-3469 Styrkur Invest ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
440205-1270 Tónlistafélagiđ Litur ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
690506-2380 Unity Investments ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
590207-0550 Unity One ehf Túngötu 6 101 Reykjavík
Meginflokkur: Viđskipti | Aukaflokkar: Viđskipti og fjármál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.