Að semja við "hryðjuverkamenn"

Þetta er stórundarlegt mál og samskipti Íslendinga og Breta virðast fara í æ furðulegri farveg.

Þó að fram komi að Bretar hafi umræðarétt yfir félaginu, þar sem það er dótturfélag Landsbankans sáluga og því innan lögsögu Breska fjármálaeftirlitsins, þá hlýtur val þeirra á viðskiptavinum að vekja athygli.

Þeir eiga viðskipti við banka sem er að stærstum hluta í eigu sömu aðila og áttu banka sem þeir settu á lista yfir hryðjuverkasamtök.

Hvað næst? 


mbl.is Bretar selja eignir Landsbanka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband