25.10.2008 | 04:39
Að semja við "hryðjuverkamenn"
Þetta er stórundarlegt mál og samskipti Íslendinga og Breta virðast fara í æ furðulegri farveg.
Þó að fram komi að Bretar hafi umræðarétt yfir félaginu, þar sem það er dótturfélag Landsbankans sáluga og því innan lögsögu Breska fjármálaeftirlitsins, þá hlýtur val þeirra á viðskiptavinum að vekja athygli.
Þeir eiga viðskipti við banka sem er að stærstum hluta í eigu sömu aðila og áttu banka sem þeir settu á lista yfir hryðjuverkasamtök.
Hvað næst?
Bretar selja eignir Landsbanka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.