25.10.2008 | 02:35
Ekki eru allir Bretar Brown
Stundum eru fyrirsagnir í fjölmiðlum hrein snilli. Meitlaðar eins og góðir málshættir. Ég sá meðhangandi frétt á Eyjunni.
Hér er fyrirsögn sem er ekki ólíklegt að eigi eftir að verða að málshætti þegar fram líða stundir.
Ekki eru allir Bretar Brown.
Segir allt sem segja þarf. Þó að Brown (og reyndar Darling einnig) hafi komið níðingslega fram við Ísland, eiga Íslendingar ekkert sökótt við Breskan almenning.
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Jón Valur Jensson, 25.10.2008 kl. 02:50
Jón Valur Jensson, 25.10.2008 kl. 03:05
Jón Valur Jensson, 25.10.2008 kl. 03:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.