Og hatturinn sveiflast svo

Ég hafði varla lokið við bloggið hér að neðan, þar sem ég lyfti hatti mínum fyrir Eiríki Bergmann, en að mér barst tölvupóstur þar sem mér var bent á grein sem Gylfi Zoega skrifar í Financial Times.

Grein Gylfa má finna hér.

Að sjálfsögðu lyfti ég hatti mínum fyrir Gylfa.

Við þurfum meira af þessu, Íslendingar þurfa að halda áfram að útskýra málið frá sinni hlið.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband