Lengi er von á smá útrás

Það var næstum eins og bergmál frá liðnum tíma þegar ég rakst á þessa litlu frétt í morgun.  Ég athugaði dagsetninguna á fréttinni tvisvar sinnum til þess að vera alveg viss.

Það er líklega ekki seinna vænna fyrir SPRON að hefja sókn sína á erlendum mörkuðum.

En fréttin er svohljóðandi:

Iceland"s financial brokerage company Spron will purchase a holding of 51% in the Lithuanian financial brokerage company Finhill. It is currently owned by the investment company ZIA Valda.
The Lithuanian Securities Commission considered the Icelanders" application and decided that due to the change in the shareholders of Finhill transparent and trustworthy management of the brokerage company will be ensured, therefore the application of Spron was satisfied.
Með fréttinni fylgir svo þessi fína mynd af SPRON á Skólavörðustígnum.
Það er heldur ekki ónýtt fyrir SPRON að fá það uppáskrifað frá Lithúanska verðbréfaeftirlitinu að þeim sé treystandi til að reka fjármálafyrirtæki.  Eftir því sem ég kemst næst voru einhverjar efasemdir farnar að láta á sér kræla.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband