14.9.2008 | 19:00
Mesta einstaka bensínhækkunin
Þessa varð vart strax á föstudag hér í Kanada. Gríðarleg hækkun á heildsöluverði bensíns varð til þess að hér varð mesta einstaka hækkunin sem nokkru sinni hefur orðið, það er alla vegna það sem ég heyri hér í kringum mig.
Algengasta hækkunin hér var um 13. cent. Verðið hafði lækkað nokkuð og var á bilinu 124 til 125 cent, en á föstudag rauk verðið langt yfir 130 cent og algengt verð var 137 til 138 cent.
Eitthvað skilst mér að verðið hafi verið að leita niður á við aftur, en er víðast hvar enn yfir 130 cent.
En ef framboðið minnkar og eftirspurnin helst óbreytt, getur ekki nema eitt gerst.
Varað við eldsneytisskorti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.