29.8.2008 | 03:03
Lagt í ferðalag
Nú er Bjórárfjölskyldan að leggja í smá ferðalag í fyrramálið, komum aftur heim á þriðjudagsmorgunin. Haldið verður norður á bóginn, til Lake Baptiste, en þangað höfum við farið flest sumur síðan ég fluttist hingað.
Ég veit ekki hvort að það verður eitthvað bloggað, eitthver netsamband á að vera á hótelinu, en ég veit ekki hversu gott það er.
En það er komið mikið af nýjum myndum inn á Flickr, síðuna http://www.flickr.com/photos/tommigunnars/, sumar reyndar nokkurra ára gamlar, en ekki verri fyrir vikið.
En m.a. má eru meðfylgjandi myndir, klikkið á myndirnar ef þið viljið sjá þær stærri.






Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Þú hefur greinilega engu gleymt í ljósmynduninni.
Flottar myndir.
Kristján G. Arngrímsson, 2.9.2008 kl. 17:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.