23.8.2008 | 00:48
Væntingar
Það er gömul saga og ný að markaðir og verðlaga á þeim byggist á væntingum. Fjárfestar spá í framtíðina, vöruskiptajöfnuð, verðbólgu og aðrar hagtölur.
Því velti ég því fyrir mér hvort að krónan hefði ekki átt að styrkjast meira í dag, vegna alls þess gulls sem væntanlegt er til landsins á sunnudaginn.
Krónan styrktist um 0,90% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Grín og glens, Íþróttir, Spaugilegt | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.