Lyf og listir

Það má að mörgu leiti taka undir þessa gagnrýni, en eins og ég hef áður bloggað um er hætta á að sívaxandi þrýstingur verði að færa eitt eða annað um þrep í virðisaukaskattskerfinu.

Það má til sanns vegar færa að best sé að hafa eingöngu eitt þrep, þannig sé kerfið einfaldast, skilvvirkast og minnst hætta á undanskotum.

En þegar byrjað er að hrófla við kerfinu er eðlilegt að það vakni ýmsar spurningar.

 Til dæmis, hvort er mikilvægara fyrir almenning, lyf eða listir?


mbl.is Furða sig á að virðisaukaskattur á lyfjum sé ekki lækkaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband