Meðalhófið

Það er gömul saga og ný að meðalhófið er best.  Þannig er það að sjálfsögðu einnig í ferðaþjónustunni.  Ferðamennirnir vilja upplifun, upplifun sem þeir telja sérstaka, best finnst auðvitað mörgum ef þeir telja hana einstaka.

Það er því óskandi að Íslendingar hafi skilning á því að það er ekki hægt að bæta endalaust við, það geta ekki allir gert út á túrhesta og löngun þeirra til þess að stunda sjóstangaveiði.

En þeir eru vissulega margir Íslensku firðirnir, og plássið því töluvert.

En hér sem annarsstaðar þarf að fara varlega og vonandi skilja bisnessmenn það að markaðurinn er ekki ótakmarkaður og plássið á honum ekki heldur.

 


mbl.is Þurfa að passa að fylla ekki firðina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband