31.7.2008 | 09:14
Nýta auðlindirnar
Það væri auðvitað gríðarleg búbót fyrir Íslenskt efnahagslíf ef olía fyndist í vinnanlegum mæli innan Íslenskrar auðlindalögsögu.
Það er fyllilega tímabært að kanna þetta til hlýtar og bæði sjálfsagt og eðlilegt að verja til þess nokkrum fjármunum. Hið besta mál hjá iðnaðarráðherra að taka frumkvæði í þessu máli.
Spurningin er ef olía finnst hvort að það "mætti" hreinsa hana á Íslandi?
Auðlindaleit á Drekasvæðinu milli Jan Mayen og Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.