Myndir frá Tallinn

Þá loksins er ég búinn að koma nokkrum myndum inn á Flickr og birti sumar þeirra sömuleiðis hér.  Þeir sem áhuga hafa á því að skoða fleiri myndir á Flickr geta smellt á myndirnar hér og þá flytjast þeir yfir á Flickr síðuna, eða farið beint á www.flickr.com/tommigunnars.

 

 

 

Happy Boy in Estonia Reflection With a Smiley Under The Roof Vana Tallinn Barkscape VII


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband