15.11.2006 | 21:21
Vinna fram að kosningum?
Fékk sendan tölvupóst í dag, þar sem athygli mín var vakin á þessari blogfærslu Péturs Gunnarssonar.
Þetta leiðir hugann að vangaveltum sem ég sá í Silfri Egils, um hve erfitt það væri fyrir aðra en þingmenn að taka þátt i prófkjörum og vera hálf eða alveg atvinnulausir fram að kosningum.
Þetta er líka athyglisvert "púsl" fyrir þá sem hafa gaman af "armapólítík".
Hitt er svo annað mál að heimasíða stofnunarinnar má alveg við yfirhalningu, en þetta sýnir auðvitað að menn þurfa ekki að vera í ríkistjórn svo að skemmtilegar tilviljanir komi upp í mannaráðningum.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.