5.6.2008 | 14:44
Laus staða Bjarndýraeftirlitsmanns
Það er ekki spurning að til að tryggja öryggi Skagfirðinga þarf að koma á fót stöðu Bjarndýraeftirlitsmanns. Spurningin hvort að hann tæki líka að sér að sjá um Húnavatnsýslur. Vestfirðingar þurfa svo sömuleiðis að hyggja að öryggi sínu, enda á miklu hættusvæði.
Spurningin er aðeins hvort að störf þessi féllu undir lögregluembættin á hverjum stað, almannavarnir, eða Varnarmálastofnun.
Svo til að alls réttlætis sé gætt og réttindi ekki brotin, þyrftí líkast til að koma á fót stöðu umboðsmanns bjarna.
P.S. Hvernig er það, ætlar enginn að skipuleggja kertafleytingu fyrir Bangsa?
Ekki fleiri bjarndýr í Skagafirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Grín og glens | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.