Af armapólítík og Gođmundi kóngi

Fyrir alla áhugmenn um "armapólítík" og greiningar á henni er nauđsynlegt ađ halda til haga ţeirri dagbók Ţráins Bertelssonar sem birtist í Fréttablađinu í gćr, á prófkjörsdegi Samfylkingarinnar ţann 11. nóvember 2006.

Ţar fer "Tógóski töfralćknirinn" og "Spes" vinur Össurar á nokkrum kostum, og verđur varla séđ ađ ađ af meiri innlifun hafi veriđ skrifađ um "armapólítík" síđan sá hinn sami Össur skrifađi um Sjálfstćđisflokkinn.  Ţó er Ţráinn heldur stífari í stílnum og lćtur hann síđur taka framsćtiđ frá sannleikanum en Össur og munu menn líklega skiptast í tvćr fylkingar um hvort sé ćskilegra.

En birtum hér part úr fyrrnefndri dagbók:

"Össur er ekki af Sturlungaćtt heldur af hinu friđsama Fremrahálskyni og hefur sérhćft sig í eitursnjöllum greiningum á innvortis átökum íslenskra stjórnmálaflokka, einkum svíđur sjálfstćđis- og framsóknarmenn undan penna hans.Í kröníku Össurar um íslenska samtímapólitík er ţó ein eyđa sem sagnfrćđingar framtíđarinnar eiga eftir ađ harma mjög. En ţannig er ađ ţessum snilldarpenna hefur alveg láđst ađ beina broddi sínum ađ ástum sinna samlyndu samherja í Samfylkingunni. Enda er ţađ svo ađ mala domestica graviora sunt lachrimis eins og Brynjólfur heitinn biskup sagđi ţegar búiđ var ađ fífla heimasćtuna og ku útleggjast ţannig: Heimilisböl er ţyngra en tárum taki.Ekki svo ađ skilja ađ ég hafi innsýn Össurar í vargöld íslenskra stjórnmála en ţegar ég lít í átt til hans og Samfylkingarinnar kemur mér í hug prýđilegt kvćđi eftir Grím Thomsen (fyrrum alţingismann) ţar sem segir m.a.

Horn skella á nösum
og hnútur fljúga um borđ,
hógvćr fylgja orđ,
en ţegar brotna hausar og blóđiđ litar storđ
brosir ţá Gođmundur kóngur.

Ég lái ekki Össuri ţótt hann brosi í kampinn eins og Gođmundur kóngur ţví ađ ekki er annađ ađ sjá en ţeim sem studdu hann í formannskjörinu, sćllar minningar, gangi allt í haginn en andstćđingarnir uppskeri eins og til var sáđ.""Í Suđurkjördćmi vann Björgvin G. glćsilegan sigur en hann var harđasti stuđningsmađur Össurar og ţótti mörgum ţađ vanhugsađ hjá svo ungum manni ađ binda trúss sitt viđ Össur ţegar fúndamentalistar í pólitískum rétttrúnađi bođuđu komu Messíönu.Í Suđvesturkjördćmi fékk Katrín Júlíusdóttir rússneska kosningu í annađ sćtiđ en líkt og Björgvin fór hún ekki dult međ stuđning sinn viđ Össur.Árni Páll Árnason sem Össur á heimasíđu sinni segist hafa vakađ yfir í pólitískri bernsku náđi líka ótrúlegum árangri og krćkti sér í öruggt ţingsćti.Í Norđvesturkjördćmi vann séra Karl Matthíasson frćgan sigur og náđi öđru sćti sem ćtti ađ duga til ţingfarar, en segja má ađ séra Kalli sé heimilisklerkur hjá Össuri.Kristján Möller og Einar Már unnu örugga prófkjörssigra.Auđvitađ samgleđst allt samhent Samfylkingarfólk ţessum ágćtu sigurvegurum en ţađ hlýtur ţó ađ verđa einhverjum umhugsunarefni hvort ţađ sé einskćr tilviljun eđa glettni örlaganna ađ Jón Gunnarsson sem ađhylltist andstćđinga Össurar beiđ pólitískan bana í Suđurkjördćmi og erfđaprinsinn Lúđvík Bergvinsson varđ ađ lúta ţar í lćgra haldi fyrir Björgvini, pólitískum kjörsyni Össurar.Ţađ virđist svo sannarlega ekki fylgja ţví gifta ađ hafa fariđ gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar ţví ađ auk ţeirra mannsskađa sem hér hafa veriđ taldir féll Anna Kristín Gunnarsdóttir úr öruggu sćti í Norđvesturkjördćmi.Andstćđingar Samfylkingarinnar í öđrum flokkum sem hafa orđiđ fyrir beittum penna Össurar geta ornađ sér viđ tilhugsunina um ađ ekki sér enn ţá fyrir endann á ţeirri miklu valdatilfćrslu sem orđiđ hefur í flokknum međ ţessum prófkjörum. Reykjavík er eftir. "

Dagbókina má finna í Fréttablađinu hér.

Reykjavík er eftir, eru lokaorđin í tilvitnuninni, en allir vita nú hvernig fór ţar.  "Gođmundur kóngur" vann ţar nokkurn sigur, ţó hann reyndi eigi ađ endurheimta hásćti sitt.

Ef til vill fer best á ađ enda ţetta blog međ vísunni sem kemur á undan ţeirri sem Ţráinn birti í dagbókinni, en hún hljóđar svo:

Á Glćsivöllum aldrei
međ ýtum er fátt,
allt er kátt og dátt.
En bróđerniđ er flátt mjög og gamaniđ er grátt,
í góđsemi vegur ţar hver annan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband