30.4.2008 | 17:33
Að velja sér viðskiptavini
Stundum velti ég því fyrir mér hvort að fyrirtæki hafi rétt á því að velja sér viðskiptavini. Hvað er mismunun?
Er það til dæmis ólöglegt að halda karla og kvennakvöld? Er það mismunun þegar öðru kyninu er ekki hleypt inn á skemmtistað? Er ólöglegt að hafa skemmtistað bara fyrir karlmenn eða konur?
Hvað er rétt að ganga langt til þess að heimurinn sé "PC"?
Þessum þankagang skaut aftur upp í kollinn á mér þegar ég sá þessa frétt Globe and Mail.
Er ekki rétt að vilji til viðskipta þurfi að vera gagnkvæmur? Er ekki best að viðskipti fari þannig fram að bæði seljandi og kaupandi séu sáttir og ánægðir með viðskiptin. Eiga seljendur ekki rétt á því að velja sér viðskiptavini?
Hvar liggja mörkin?
A Montreal gay bar that caters to male clients has settled a discrimination complaint with a woman who was thrown out of the premises.
Bar Le Stud and Audrey Vachon, the 21-year-old woman who launched the complaint, agreed to keep the terms of the settlement confidential.
Quebec's human rights commission says businesses have the right to attract a particular clientele but not to discriminate by excluding other customers.
Ms. Vachon sat down at the bar with her father for an afternoon beer a year ago when staff told them women were not allowed.
Le Stud owner Michel Gadoury said at the time women had been banned most nights since the bar opened 11 years ago.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ahyglisvert. Ég man ér ég bjó erlendis þá var bannað að missmuna eftir kynum osf. Þá oppnupu "prívat" klúbbar þar sem viðkomandi varð að vera "meðlimur" með þar til gert kort til að komast inn. Þá mátti líka taka með sér "gesti"
Einfalt og snjallt og,, sniðgengið.
kristján (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.