8.4.2008 | 02:30
Mögnuð setning
Það er alltaf gaman þegar maður rekst á meitlaðar setningar, magnaða "frasa", helst þurfa þeir auðvitað að vera fyndnir, um leið og þeir segja ákveðinn hluta af sannleikanum, gjarna auðvitað frá skringilegu sjónarhorni.
Rakst á einn slíkan nú í dag, sem er vel þess virði að geyma og leggja á minnið. Hér er rætt um það sem Evrópuþjðir lögðu til ýmissa fyrrum nýlendna sinna.
"Australia got the convicts. Canada got the French. We got the Puritans."
Dan Savage, Bandarískur dálkahöfundur 2008
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Spaugilegt | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.