10.4.2008 | 03:50
Greining á vandamálinu
Við vorum að ræða þetta í símanum, ég og félagi minn, vandamál Íslenskra stjórnmála. Hvers vegna allt ríkisapparatið bólgnaði út og allt stefndi á síaukin umsvif hins opinbera og tregðulögmálið réði ríkjum.
Greiningin varð eftirfarandi:
Það má finna hálfgerða komma í öllum flokkum, framsóknarmenn hafa sömuleiðis dreift sér yfir allt pólíttíska lifrófið. Sósíalistar hafa komið sér alls staðar fyrir, en Sjálfstæðismenn finnast aðeins í hluta Sjálfstæðisflokksins.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Spaugilegt | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.