3.4.2008 | 19:10
Íslendingar í Kanadíska mósaíkinu
Kanadabúar eru "samsett" þjóð, hér má finna allra þjóða "kvikyndi", hér ægir öllu saman og blandast, en marigr halda þó sínum séreinkennum. Það veldur ekki tilfinnanlegum vandræðum, þó að vissulega kraumi á stundum.
En nú eru "sjáanlegir minnihlutahópar" í Kanada komnir yfir fimm milljónir ef marka má nýjasta "manntalið", eða "sensusinn".
Eins og sjá má í frétt Globe and Mail, þá hefur innflytjendum fjölgað mikið á undanförnum árum, og þá helst frá Asíu, þó hefur þunginn einnig flust til innan álfunnar.
Nú kemur stærsti einstaki minnihlutahópurinn frá "S-Asíu", það er að segja Indlandi, Pakistan, Sri Lanka og Nepal. Ekki veit ég hvor að þessir hópar séu sáttir við að vera spyrtir svona saman, en það er alla vegna gert í fréttinni.
En Íslendingar sjást ekki í fréttini, enda varla sjáanlegur minnihlutahópur. Eftir öðrum leiðum fékk ég þó upplýsingar um hvernig tölur varðandi Íslendinga koma út "sensusinu". Þær niðurstöður má sjá í lítilli töflu hér að neðan. Því miður fékk ég ekki sundurliðun fyrir aðra staði en Manitoba og Toronto.
Total Single | ||||
and Multiple | Single | Multiple | ||
Ethnic Origin | Ethnic Origin | Ethnic Origin | ||
Responses | Responses | Responses | ||
Canada | 88,875 | 9,950 | 78,925 | |
Toronto | 3,240 | 305 | 2,935 | |
Manitoba | 30,550 | 4,465 | 26,085 |
|
Það er rétt að taka það fram að þetta er ekki niðurstaða rannsóknar, heldur þess hvernig íbúar Kanada svöruðu í "manntalinu" Eins og sést í töflunni eru þeir sem gefa sig upp sem "Íslending" rétt tæplega 90 þúsund í Kanada, 1/3 þeirra býr í Manitoba, en rétt um 300 hér í Toronto.
Hafa ber í huga að bæði er hér líklega um að ræða, þá sem eru aðfluttir frá Íslandi, og svo einnig hina, sem eru afkomendur Íslendinga sem hingað flutti fyrir 4, jafnvel 5 kynslóðum, en hafa einungis "Íslenskt" blóð í æðum. Þeim einstaklingum fer óðum fækkandi, en ég hef þó hitt þó nokkra, bæði hér í Toronto og sömuleiðis þegar ég heimsætti Manitoba síðastliðið sumar.
En í frétt Globe and Mail, má lesa m.a.
"The number of visible minorities in Canada has cracked the five-million mark for the first time in history, representing 16.2 per cent of the country's total population, new census data released Wednesday show.The growth in the visible minority population, driven largely by immigration from non-European countries, soared 26.2 per cent between 2001 and 2006, five times faster than the 5.4 per cent increase for the population as a whole, Statistics Canada reports.
And for the first time, South Asians became Canada's largest visible minority group in 2006, surpassing Chinese.
Nearly 1.3 million people a 38 per cent increase over 2001 identified themselves in 2006 as South Asian, which includes Canadians who hail from such countries as India, Pakistan, Sri Lanka, Bangladesh and Nepal."
"If those numbers surprise you, it's likely you live in rural or small-town Canada. Just under 96 per cent of visible minorities live in a census metropolitan area, compared to 68.1 per cent of Canada's overall population. Most are concentrated in Toronto, Vancouver and Montreal. Almost half, 46.9 per cent, of Toronto's population is made up of visible minorities. Conversely, for the entire Atlantic region, it's only 2.6 per cent."
"The definition of visible minority is taken from Canada's Employment Equity Act, which refers to "persons, other than Aboriginal persons, who are non-Caucasian in race or non-white in colour." The term includes Chinese, South Asians, Blacks, Arabs, Filipinos, Southeast Asians, Latin Americans, Japanese, Koreans and other visible minority groups such as Pacific Islanders.Other highlights of Wednesday's census release:
There was a 33.1 per cent increase in the number of mixed unions (marriage and common-law), with Japanese, Latin Americans and Blacks most likely to be involved in a mixed relationship, although they still make up a small percentage 3.9 per cent of all couples in Canada. South Asians and Chinese were least likely to form a union outside their ethnic group.
More people than ever are reporting multiple ancestries. "Canadian" remains the most frequently reported ethnic origin, followed by English, French"
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.