2.4.2008 | 16:15
Rússnesk Reykjavík
Fékk þetta sent í tölvupósti í dag. Mér þótti þetta nokkuð skondin tónlist og þekkileg þó að ég hafi ekki skilið textann.
Með fylgdi að þetta lag hefði notið mikilla vinsælda í Rússlandi ca. 2000.
Hljómsveitin Masha & Medvedi (Masha og birnirnir) hefði notið mikilla vinsælda á þeim tíma og þar á meðal lagið Reykjavík.
En hljómsveitina skipa:
Masha: Söngur, flauta
Maksim Khomich: Gítar
Denis Petukhov: Bassi, hljómborð
Vyacheslav Motylyov: Gítar
Vyacheslav Kozyrev: Trommur, ásláttur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.