Bensíndælan

Þá er það ljóst að það var bensíndælan sem bilaði hjá Schumacher.  Það sannast auðvitað enn og aftur að "allur pakkinn" verður að vera í lagi.

Hér má sjá skýringarmynd um þetta.

En það er spáð heitu og þurru fyrir kappaksturinn á eftir, það ætti að koma Bridgestone ökumönnum, þar með talið Ferrari til góða, en það þarf hálfgert kraftaverk að koma til svo að Ferrari og Schumacher eigi séns á titlum.

Líklega verður Schumacher að sætta sig við "heiðursbikarinn".

En vonandi verður kappaksturinn góður.


mbl.is Schumacher vill engu spá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband