5.3.2008 | 03:55
Svínsleg árás á lögreglu
Það hefur mikið verið rætt um aukið álag og aukna hættu í starfi lögreglumanna á Íslandi, en sem betur fer þurfa þeir ekki að búa við jafn svínslegar árásir og starfsbræður þeirra í Þýskalandi.
Ég verð að viðurkenna að ég hló upphátt þegar ég las þessa frétt á vef Spiegel og sá þetta allt ljóslifandi í huga mér.
Ekki nóg með að leikurinn byrji við áfengisverslunina, þannig að álykta má að um fyllisvín hafi verið að ræða, heldur hleypur illska í svínið og það ræðst á lögreglumennina. Með djörfu stökki komast lögreglumennirnir undan upp á svalir í nágrenninu. Hreint stórkostlegt.
En hér er stuttur kafli úr fréttinni:
"The drama began early on Monday evening when residents in the Schwanheim suburb of Frankfurt reported a very large wild boar roaming around a liquor store, Frankfurt police said in a statement. Several police cars rushed to the scene but the boar had disappeared by the time they arrived.
Shortly afterwards police spotted the boar trotting down a nearby street and they gave chase. "Initially the attempts of the officers to drive the animal towards the forest appeared to be succussful, but suddenly the boar appeared to change its mind, became increasingly aggressive and finally attacked the officers," police said.
"The two officers were only able to get to safety with a bold leap onto the balcony of an apartment block."
Police finally decided to open fire on the boar and wounded it, but it disappeared without trace into the darkness. Police said fresh attempts to locate the animal would be made during Tuesday, this time with the help of a professional hunter."
Flokkur: Grín og glens | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.