Hlekkir hagsmunasamtaka

Mér ţykir ţví miđur ţađ vera of algengt ađ ég lesi fréttir svipađar ţessari.  Hagsmunasamtök lýsa sig mótfallin breytingum á starfsumhverfi umbjóđenda sinna og síđan koma alhćfingar eins og ţessi: 

"Frćđimenn séu sammála um ađ ungum börnum henti best ađ lćra í leik og skapandi starfi, en leikskólar skipuleggi lćrdómsumhverfi barna út frá ţeirri hugmyndafrćđi." (Feitletrun er blogghöfundar.)

Niđurstöđur rannsókna í ţessum efnum hafa vissulega veriđ mismunandi og sumar jafnvel veriđ á ţann veg ađ leikskóli sé alls ekki hollur ungum börnum, og geti aukiđ hegđunarvandamál, en látum ţađ liggja á milli hluta.  Nýlega gluggađi ég t.d. í rannsókn sem sagđi ađ vissulega kćmu börn sem vćru í leikskóla yfirleitt betur út hvađ varđađi orđaforđa, en börn sem ekki vćru í leikskóla, en ađ sama skapi vćri hegđunarvandamál mun útbreiddari hjá ţeim börnum sem hefđu veriđ í leikskóla.

Hins vegar er ađ mínu mati órökrétt ađ láta eins og allt sé í himna lagi og engu ţurfi ađ breyta, ţađ eina sem vanti til ađ allt sé í fremstu röđ sé aukiđ fjármagn, en ţađ finnst mér oft einkenna málflutning hagsmunasamtaka, sambćrilegra á viđ Félag leikskólakennara.

Hér í Kanada byrjar skólaganga viđ 4. ára aldur (ég er ađ fara ađ senda frumburđinn í skóla nćsta haust).  Ţađ kallast "junior kindergarten", 5. ára er "senior Kindergarten" og síđan hefst fyrsti bekkur.  "Junior" og "senior kindergarten" eru ţó ekki skyldunám og er foreldrum í sjálfs vald sett hvort ađ ţeir sendi börn sín eđa ekki. Yfirgnćfandi fjöldi foreldra kýs ţó ađ gera svo, enda er námiđ gjaldfrjálst.  Foreldrar geta síđan oft ráđiđ (ekki í öllum skólum) hvort ađ börnin ţeirra taki ţátt í svokallađri "French Immersion, jafnvel frá og međ "senior kindergarten".  Ţetta ţýđir ţó ekki ađ kennsluađferđir í "kindergarten" séu alfariđ ţćr sömu og í hinum "eiginlega" skóla, en muninn ţekki ég ekki nćgilega vel.  En ţetta er innan hins "hefđbundna" skólakerfis.

En seinast ţegar ég vissi stóđ Kanada Íslandi ekki ađ baki í alţjóđlegum samanburđi á skólasviđinu, nema ađ síđur vćri.

Ég held ađ ţađ sé ţörf á ţví ađ rćđa ţessi mál og fá fram ólíkar skođanir og örlítil tilraunastarfsemi og aukiđ valfrelsi séu líkleg til ađ vera af hinu góđa.

Ţess vegna held ég ađ tillaga Sjálfstćđismanna sé af hinu góđa.  Henni ćtti ađ hrinda í framkvćmd í nokkur ár og síđan ađ meta hvernig til hefur tekist.  Hvernig foreldrar kunna viđ fyrirkomulagiđ, hvernig ţađ skilar börnunum í hinn "hefđbundna" skóla og hvernig kennarar meta fyrirkomulagiđ.  Einnig má velta ţví fyrir sér hvort ađ rétt sé t.d. ađ börnin hafi tvo kennara, annan "leikskólamenntađan" en hinn međ "hefđbundna" kennslumenntun. 

En látum ekki eins og engu megi breyta.

 

 

 


mbl.is Leikskólakennarar andvígir 5 ára bekkjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Egill Óskarsson

Kindergarten nafniđ bendir nú reyndar til ţess ađ ţau skólastig eigi meira sameiginlegt međ ţví sem viđ ţekkjum sem leikskóla heldur en venjulegum grunnskólum. Kindergarten nafniđ kemur frá Fröbels, ţetta voru einskonar leikgarđar sem voru einir af undanförum leikskóla.

Egill Óskarsson, 18.2.2008 kl. 20:06

2 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Já, "kindergarten" er vissulega komiđ úr ţýsku, en hér er ţetta notađ fyrir nokkurs konar "forskóla".  Ég ćtla ekki ađ fullyrđa neitt um kennsluađferđir en ég veit hinsvegar ađ ţađ sem lagt er áhersla á í mörgum ţeirra er eftirfarandi, ţó ađ ţađ kunni ađ vera eitthvađ mismunandi eftir skólum:

  • Personal and Social Development
  • Language
  • Mathematics
  • Science and Technology
  • Health and Physical Activity
  • The Arts
  • Svo má ekki gleyma ţví ađ frá 6 ára aldri geta börnin hafiđ frönskunám, ef foreldrarnir kjósa svo (líka eitthvađ mismunandi eftir skólum).

    Hversu líkt ţetta er Íslenskum leikskólum ćtla ég ekki ađ dćma um, enda ţekki ég ekki vel til ţeirra.

G. Tómas Gunnarsson, 18.2.2008 kl. 20:22

3 Smámynd: Gunnar Axel Axelsson

Er ekki svolítiđ hćpiđ ađ halda ţví fram ađ athugasemdir leikskólakennara séu byggđar á einhverskonar verndarhugsun, ekki síst í ljósi ţess ađ ţađ er nú ekki beinlínis eins og ţađ blasi viđ verkefnaskortur á ţeim bćnum.

Sem betur fer hafa leikskólakennarar á Íslandi ekki dottiđ ofan í ţann pytt ađ láta hagsmuni stéttarinnar ráđa för í umrćđum um fagleg málefni skólastarfsins heldur hefur ţeim ţvert á móti boriđ gćfa til ađ hafa fókusinn á skjólstćđingum sínum, börnunum okkar. Ţví miđur er ekki hćgt ađ egja ţađ um allar ađra kennarastéttir á Íslandi. Leikskólakennarar eru heldur ekki ađ missa fókusinn í ţessu tilfelli, heldur einungis ađ benda á ađ ţetta sé ef til ekki lausnin á vanda grunnskólans, ţ.e. ađ fćra ţangađ sífellt yngri börn.

Niđurstöđur hvađa rannsóknar ţú vitnar til veit ég ekki en ţađ kćmi mér ekki á óvart ef rannsakandinn, og sá sem dregur ţar ályktanir af niđurstöđum og leggur mat á hvađa hegđun telst vandamál og hvađa hegđun heppileg, sé einmitt uppruninn úr grunnskólanum, ţar sem börn eiga ađ sitja kyrr, ţegja og hlusta. Ţađ er einmitt ţannig sem grunnskólinn, ţessi sem var fundin upp fyrir árhundruđum virkar. Vandamáliđ er bara ađ hann hefur aldrei virkađ fyrir börn, hvađ ţá leikţyrsta smákrakka. Formiđ hentar ágćtlega í háskólum en jafnvel ţar hefur átt sér stađ mikil ţróun á undanförnum árum, sem miđar ađalega ađ ţví ađ bćta viđ nýjum miđlunarleiđum og virkja sköpunarkraft og leikgleđi nemendanna. Slíkt virđist skipta mun meira máli í háskólanámi, heldur en ţađ ađ nemendurnir sitji hreyfingarlausir í sćtum sínum og haldi munninum lokuđum út allar 40 mínúturnar.

Um ţađ snýst ţessi frétt kćri Tómas

Gunnar Axel Axelsson, 18.2.2008 kl. 21:02

4 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Kćri Gunnar,

Ég veit ekki úr hvađa umhverfi rannsakandinn kemur, en vissulega eru niđurstöđurnar miđađir viđ hvernig hegđun er í grunnskólum eins og ţeir eru almennt skipulagđir "í dag".  Ţađ er enda erfitt ađ miđa viđ annađ en ţann raunveruleika sem viđ blasir.

Ég sé líka ađ ég hef ekki sétt heimasíđu rannsóknarinnar inn, en hana má finna hér.  Stutta frétt um rannsóknina í NYT má finna hér.

Ađ mínu mati er full ţörf á frekari ţróun og umfram allt fleiri valmöguleikum fyrir börn á leikskólaaldri.  Ég tel ţađ alveg ljóst ađ ţótt margt hafi skipast til betri vegar á undanförnum áratugum, er kerfiđ eins og ţađ er byggt upp í dag ekki ađ skila ţeim árangri sem ţarf. 

Ţó ađ vissulega sé fjármagns vant, sérstaklega á ţennslutímum, ţarf augljóslega ađ hugsa dćmiđ upp á nýtt.

G. Tómas Gunnarsson, 19.2.2008 kl. 01:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband