Að velja og hafna

Ég hef í sjálfu sér ekki miklu að bæta við pistil sem ég skrifaði hér fyrir nokkru.  Auðvitað eiga veitingamenn að ráða yfir sínu húsnæði. 

En ég fagna því að þetta frumvarp er komið fram, þó að það gangi raunar alltof skammt.  En það vekur vissulega athygli að enginn "frjálslyndur jafnaðarmaður" er á meðal flutningsmanna frumvarpsins.

Eins og oft áður þegar valfrelsi einstaklingsins og fyrirtækjaeigenda er til umfjöllunar, standa þeir til hlés í skjóli "stóra bróður".

 


mbl.is Vilja leyfa reykingaherbergi á skemmtistöðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband