3.10.2006 | 16:46
"Ný Bítlaplata" eftir 25 ára hlé
Bítlarnir voru "sándtrakkið" fyrir mörg fyrstu ár ævi minnar. Ekki það að ég hefði mikið vit á tónlist, eða væri treyst fyrir því að stjórna plötuspilara. En elsta systir mín var á "réttum aldri" og Bítlarnir voru spilaðir lon og don ásamt íslenskum "stórstjörnum".
En nú er sagt að von sé á nýrri Bítlplötu, eftirlifandi Bítlar ásamt ekkjum þeira Lennons og Harrisons eru að vinna í því.
"Sir Paul McCartney and Ringo Starr, with Yoko Ono and Olivia Harrison representing John Lennon and George Harrison, agreed to the release on EMI under the Beatles banner. Sir George Martin, the octogenarian producer, used original master tapes to create a new musical suite with the opening chord of A Hard Days Night merging into Get Back, the Eastern drone of Within You, Without You accompanied by the drums from Tomorrow Never Knows and phrases from Penny Lane weaving in and out of Strawberry Fields Forever.
The soundtrack accompanied spectacular aerial acrobatics by Cirque du Soleil in the stage show at the Mirage Hotel in Las Vegas."
Sjá frétt The Times.
Það má telja fullvíst að það verða skiptar skoðanir um þetta, en ég hlakka samt til að heyra þetta.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Saga, Bloggar, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 16:49 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.