7.12.2007 | 18:57
Sitt hvorn loftlagsvandinn?
Það er auðvitað frábært og stórkostlegt að þeir sem sitja loftlagsráðstefnuna á Balí skuli ferðast um á hjólum og sýnir auðvitað hvað þeir eru meðvitaðir um vandanm, eða hvað?
Það er hins vegar fróðlegt að lesa þessar tvær fréttir saman, þessa sem er tengd við færsluna og þessa sem birtist á visi. Þær gefa nefnilega nokkuð misvísandi skilaboð um hve meðvitaðir þátttakendur eru um vandann.
Annars vegar koma þeir á einkaþotum, hinsvegar ferðast þeir um að reiðhjólum. Þetta minnir dulítið á gamla máltækið " að henda krónunnni og hirða aurinn".
Umhverfisvæn farartæki á Bali | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Lífstíll | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.