18.11.2007 | 03:00
Þörf á að banna jólasveininn?
Rakst á þessa bloggfærslu hér á moggablogginu. Hafði ekki og hef reyndar ekki enn hugmynd um hvernig Hollendingar halda upp á jólin, en þetta gaf þó einhverja hugmynd.
Hef reyndar alltaf verið hrifinn af Hollandi og Hollendingum, finnst eitthvað svo skemmtilega afslappað andrúmsloft þar.
En það flaug í gegnum huga minn að hve gott það er að hefðir sem þessar eru ekki á Íslandi eða hér í Kanada.
Ef svo væri myndi ég reikna með að upp væru komnar upp sterkar hreyfingar sem berðust fyrir því að banna jólasveininn, ef ekki jólin í heild sinni.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Vefurinn | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.