5.9.2006 | 14:39
Aftur til framtíðar
Það var alla vegna það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég las meðfylgjandi frétt. Framtíðin er falin í fortíðinni, þróunin liggur afturábak, nútíminn er trunta.
"Stúdentar ættu nú að kalla á forseta landsins og spyrja hvers vegna frjálslyndir og veraldlega sinnaðir kennarar kenni við háskólana, sagði Ahmadinejad. Menntakerfi landsins hefði færst nær veraldlegum gildum á undanförnum 150 árum og erfitt yrði að breyta því."
Þessar tvær setningar segja líklega allt um það hvert á að stefna. Þurka þarf út þær breytingar sem hafa orðið á menntakerfinu síðastliðin 150 ár, það er helsta ógnunin við ríkið og þjóðina, eða hvað?
Íransforseti vill að frjálslyndir háskólakennarar verði reknir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Trúmál og siðferði, Bloggar, Dægurmál, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 14:48 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.