Sökudólgurinn?

Ég hef stundum velt því fyrir mér hvernig stendur á því að það eru svo margir sem tala sem að ein mesta ógæfa "þriðjaheimsríkja", séu viðskipti við Bandaríkin og önnur Vestræn ríki sem "arðræni" þau og fari illa með þau á flestan máta.

Síðan heyri ég þá sömu jafnvel tala um hve það sé illa gert af Bandríkjunum að eiga ekki viðskipti við Kúbu, og hvað það bitni á efnahag landsins.

Mér finnst alltaf eins og hér sé eitthvað sem ekki gangi upp.


mbl.is Bandaríkjastjórn neitar viðræðum við Raul Castro
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örlygur Axelsson

Og hvað er það sem ekki gengur upp?

Örlygur Axelsson, 28.7.2007 kl. 14:11

2 identicon

Góður punktur

Hvað sem BNA og önnur vestræn ríki gera (eða gera ekki ) þá eru þau vondi kallinn

Lási (IP-tala skráð) 28.7.2007 kl. 19:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband