Hinn kanadíski "kóngur" Wikipedia

Flestir þeir sem þvælast um netið ættu að kannast við alfræðiorðasíðuna www.wikipedia.org .  Þar er allt unnið í sjálfboðavinnu (í það minnsta eftir minni bestu vitneskju).

Á vefsíðu Globe and Mail í dag er grein/viðtal við ungan kanadamann sem hefur helgað síðunni umtalsvert af kröftum sínum undanfarin ár.

Viðtalið má finna hér.

Datt í hug að þeir sem nota þessar síður (ég geri það töluvert) hefðu gaman af því að sjá eitthvað til fólksins á bakvið þær.

Hver skyldi nú annars hafa ritað þar inn mest um íslensk málefni?  Veit það einhver?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Alltaf jafngaman að lesa innleggin þín. Ég nota Wikipediu talsvert og mér finnst bara einn ókostur við hana ;) Hún er eins og stórt völundarhús sem ég týnist í þegar ég er að lesa mér til um eitthvað eitt sem leiðir mig út í eitthvað annað og annað.....

Takk fyrir linkinn á viðtalið. Gott framtak!

Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 4.8.2006 kl. 15:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband