Fyllt upp í íbúalýðræðið? - Fagra landfylling

Hún er býsna merkileg þessi endurtekna umræða á Íslandi um landfyllingar, rétt eins og eitt helsta vandamál landsins sé landþrengsli.

En það er líka merkilegt til þess að hugsa ef að þessi breyting á skipulagi í Hafnarfirði, eða telst landfylling ekki nokkur stór breyting, þarf ekki að fara í íbúakosningu?

Þetta endurspeglar þau vandræði sem Samfylkingin í Hafnarfirði og flokkurinn í heild er í, varðandi álverið í Straumsvík.

En það bendir margt til þess að bæjarstjórinn telji að stækkun álversins og sú landfylling sem hér er um rætt þurfi ekki að fara í íbúakosningu, alla vegna er hann kominn hættulega nærri því að hafa skoðun á málinu.


mbl.is Álver á landfyllingu?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband