15.6.2007 | 04:25
Að standa á eigin fótum
Það er ekki alltaf einfalt að standa á eigin fótum, það þekkja líklega flestir. En það gildir að gefast ekki upp og auðvitað er gott að hafa eitthvað til að styðja sig við. Þegar maður er bara 10 mánaða, er þetta "tilgangur lífsins", en næsta þrep er að sjá út um gluggann, þangað til er best að skoða bara bók. Hér er svo aftur frá því að fyrst var farið í rólu, en það er mikil upplifun fyrir ekki eldri dömu. Enda skemmti hún sér vel.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 04:35 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.