Fagra Orkuveitan

Ég man ekki betur en að "stopp flokkarnir", þ.e.a.s. Samfylkingin og Vinstri græn hafi talið sér uppbyggingu virkjana Orkuveitunnar til tekna á meðan þeir í krafti R-listans héldu um stórnartaumana í Reykjavík.

Þegar ég les svo þessa frétt þá fór ég að velta því fyrir mér hvað ætli þessir flokkar sem börðust svo hart fyrir því að sett yrði stopp á stóriðjuframkvæmdir, hafi hugsað sér að gera við orkuna sem þessar virkjanir framleiða?

Ef ekki átti að selja hana til stóriðju, hvert átti þá að selja hana?

Eða átti að "geyma" hana í 5. ár?

 


mbl.is Stjórn OR samþykkti orkusölusamning vegna álvers í Helguvík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband