5.6.2007 | 06:56
Ný stjórnarandstađa
Ţađ er alltaf fróđlegt ađ fylgjast međ ţví ţegar ný ríkisstjórn tekur viđ og ekki síđur ađ sjá menn máta sig í stjórnarandstöđuna.
Ţannig virđist ţađ ljóst ađ stjórnarandstađan ćtlar ađ veita harđa andstöđu frá fyrsta degi. Ţađ mun ţó líklega há henni hve sundurleit hún er. Ţađ er fátt kćrleikshvetjandi sem finna má ţegar rćtt er um VG, Framsóknarflokkinn og ţann Frjálslynda.
Ţađ sást glöggt í eftirleik kosninganna hve fátt var međ VG og Framsókn og enginn talađi viđ Frjálslynda. Ţađ er líka eđlilegt ađ Framsókn hyggist ná ţví fylgi sem hún hefur misst yfir til VG og fćrir sig ţví nokkuđ til vinstri.
En ég yrđi ekki hissa ţó ađ kýtur innbyrđis hjá stjórnarandstöđunni verđi jafn áberandi og skot ţeirra á stjórnina.
En ţađ sem á líklega einnig eftir ađ setja mark sitt á samband stjórnar og stjórnarandstöđu er ađ stjórnarandstađan á enga raunhćfa möguleika á ţví ađ fella stjórnina í nćstu kosningum.
Ţessi ríkisstjórn getur ef gott samstarf tekst setiđ eins lengi og hún kćrir sig um, nema ađ gríđarleg breyting verđi í Íslenskum stjórnmálum.
Ţví mun stjórnarandstađan einbeita sér ađ ţví ađ kljúfa stjórnina.
Ţegar sjást ţess merki ađ stjórnarandstađan hyggist einbeita sér ađ Samfylkingunni, í ţađ minnsta til ađ byrja međ, end liggur hún ef til vill betur viđ höggi nú um stundir. Ráđherrar hennar eru nýir og ekki hagvanir í sínum ráđuneytum, og Samfylkingin heldur "frjálslegri" viđ loforđin.
En "Svarti Péturinn" um hver kom í veg fyrir myndun vinstri stjórnar er í besta falli grátbroslegur.
En ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ störfum stjórnarandstöđunnar ţetta kjörtímabiliđ, og kann ţađ ađ gefa sterkar vísbendingar um hvernig hún mun reyna ađ splundra" ríkisstjórninni.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.